16.10.2008 | 15:00
Hvernig áttu Hollendingar að vita þetta?
Segir í fréttinni að mikil reiði ríki í Hollandi vegna þess að Seðlabanki Hollands hafi ekki varað við mögulegum erfiðleikum íslenskra fjármálastofnana.
Þeir vissu ekkert um það. Enginn vissi um það. Ekki einusinni bankarnir sjálfir. Það sá enginn fyrir að Ríkið myndi allt í einu bara leggja þá niður. Í tilgangi sem nú er óljós.
Hollendingar hóta málsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.