25.10.2008 | 15:49
Þeir hafa verið að berjast í 5000 ár.
Hvað halda menn að þeir fari að hætta núna?
![]() |
Hneisa að ekki sé kominn á friður fyrir botni Miðjarðarhafs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Í Eldlínunni Glæpasaga á léttu nótunum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 31
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 293
- Frá upphafi: 486849
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 231
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Martti Ahtisaari skilur greinilega ekki, eða kærir sig ekki um að skilja, hvers vegna það eru átök fyrir botni Miðjarðarhafs.
Menn eins og hann sem halda að friðarverðlaun Nóbels séu til viðurkenningar á hans skoðunum eða árangri hans í átt til friðar í heiminum skjátlast gríðarlega.
Útbrenndir diplómatar eins og Martti Ahtisaari, sem náðu engum árangri í starfi sínu fá þessi verðlaun sem viðurkenningu á því að þeir reyndu að gera það sem pólitískur rétttrúnaður krefst. En þeim mistókst. Þetta eru sárabætur, frekar en skammarverðlaun.
Við verðum víst að þola bullið í honum þangað til fjölmiðlar fá eitthvað annað að hugsa um.
Uni Gislason (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 16:14
Fer þetta þá ekki að vera orðið gott, bara? :)
Jóhann Sig (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 16:14
Það er þót eitt satt sem hann sagði, það er skortur á pólitískum vilja beggja aðila til að ná samkomulagi, burtséð frá skoðun Una og þeirri staðreynd að það hafi verið hatur í 5000 ár.
Garðar Valur Hallfreðsson, 25.10.2008 kl. 17:10
Það er sjaldan sem maður finnur bloggfærslu um eitthvað sem maður les á vísi eða mbl.is sem er eitthvað vit í...
Þannig að þessi færsla þín var skemmtileg tilbreyting.
Davíð Péturs (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 17:12
Martti Ahtisaari er mjög vel ad fridarverdlaunum Nóbels kominn og miklu betur en margir adrir. Hann hefur fengist vid fridarsamninga í ýmsum löndum og byrjadi thegar fyrir fimmtíu árum sídan og hefur ordid vel ágengt. Best tókst honum í Namibíu og Ache. Sídan kom hann ad fridarvidraedum í Balkanstrídinu,sídast sjálfstaedi Kosovo.
Aftur á móti hefur hann ekkert komid ad málum fyrir botni Midjardarhafs. Hann bara setti fram skodun sína á theim málum.
Mig grunar ad hér í athugasemdum sé talad af mikilli fáfreadi. Thad vill svo til ad ég hlustadi á vidtalid vid hann í dag.
Martti Ahtisaari bullar ekki. En thad gerir Uni Gíslason.
benediktus (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:05
Ásgrímur:
Við hverja hefur verið barist í 5000 ár? Ekki voru Það arabar, því herir islams lögðu ekki undir sig Palestínu fyrr en árið 638, sex árum eftir dauða Mùhammeðs og þá fyrst eykst fjöldi araba.
Kannski þú útskýrir þetta, því varla ertu bara að hrista úr klaufunum eins og kálfur á vori? Það var gerður góður rómur að máli þínu svo nú ríður á að standa undir merkjum.
benediktus (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 22:22
2008-1947 = Gyðingar vs. Egyptar, líbanir, palestínumenn... örugglega einhverjir aðrir. Líbanir innbyrðis. Palestínumenn innbyrðis.
1917 = bretar vs. Ottómanar. Og tyrkir koma inn í þetta líka.
1830-1840 = ottómanar vs. egyptar vs. bretar.
1830-1270 = Mamlukar vs. ottómanar & mongólar. Og Napóleon.
1270-1100 = krossferðirnar.
Og svo framvegis. Alexander mikli, fleyri Gyðingar... blah blah blah. Í mörghundruð ár.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.10.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.