Enginn í öllum heiminum á pening

Og þeð gerðist líka skyndilega.

Hve lágt kemst olían?  50?  45?  Varla neðar.  Ef hún fer undir 40, þá er það til marks um að við séum í ansi vondum málum... en, þá er bara að bíta á jaxlinn og fara á rúntinn!


mbl.is Olíuverð lækkar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Gunnarsson

Það er ekki að sjá að olíufélögin sjái sér fært að lækka, var að taka bensín áðan og get ekki séð að lækkunin skili sér til neytenda í réttu hlutfalli við lækkun heimsmarkaðsverðs. Það á að loka á gjaldeyri til þeirra félaga sem ekki skila lækkuninni til neytenda, hvar er samkeppnin núna? eða eru olíufélögin aftur komin í gamla horfið með samráð sín á milli? mér sýnist því miður að svo sé.Hættum að ausa gjaldeyri í þau félög sem sína ekki lit til að lækka eldsneytisverð og selji það á réttu verði.

Ólafur Gunnarsson, 27.10.2008 kl. 15:52

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þau hafa alltaf verið bara eitt félag.  Kannski er Atlantsolía byrjuð með þeim líka?

Svona er hringamyndunin.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.10.2008 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband