Hvernig hjálpar þetta?

Það er kreppa.  Vaxtahækkun á víst að hafa þann tilgang að slá á þenzlu.  Hvaða þenzla er?

Vei þeim sem skulda núna, og höfðu rétt undan að borga þá vexti sem voru.  Það er einmitt svona sem allt vesenið byrjaði: menn tóku lán sem þeir rétt náðu að borga af, svo voru vextirnir hækkaðir.

Þeir ættu að lækka vextina.  Létta á mannskapnum.  Koma smá hreyfingu á fjármagnið.


mbl.is Vaxtahækkun vegna IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Þeir verður alla vega engin endurfjármögnun eins staðan er í dag.

Fannar frá Rifi, 28.10.2008 kl. 12:50

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Neibb.  Og það kemur heldur enginn sægur af pólverjum heldur.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.10.2008 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband