11.11.2008 | 01:00
Samfelldur fíflagangur
Þessar refsiaðgerðir við Kúbu eru búnar að vera samfelldur fíflagangur, nauðgun á frjálshyggjunni og til þess eins að halda Kastró við völd í fleiri áratugi.
Samt efast ég um að Obama aflétti þeim. Ekki nema Kastró taki uppá því að hrökkva uppaf á valdatíma hans. Sem gæti gerst.
mmm... það myndu ein af síðustu leyfum kaldastríðsins hverfa ef viðskiftabanninu lýkur. Svo er það N-Kórea. Hvernig eiga þeir við þá?
Kúbumenn binda vonir við Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég held að Castro sé nú þegar hrokkinn upp af. Yfirvöld á Kúbu þora bara ekki segja frá því og henda einni grein eftir kallinn í blaðið vikulega.
IM (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 08:42
Tvífari með ghost writer?
Ásgrímur Hartmannsson, 12.11.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.