17.11.2008 | 23:14
Það verður mjög áhugavert að fylgjast með þessu
Auðvitað losna þeir við ferðamennina, og vesenið af þeim. Segir sig sjálft.
En hvað með hina? Fara menn þá ekki að ræna sólarlömpum, svona eins og hér?
Fullsaddir á kannabisferðamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 28
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 404
- Frá upphafi: 477716
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 347
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara gott sýnidæmi um hvað gerist ef "mildari" fíkniefni eru lögleidd.
Ef þessir aðilar sem velja að neyta þessara efna geta ekki hagað sér skikkanlega meðan þetta er löglegt og allt á yfirborðinu, þá er engin ástæða fyrir yfirvöld að leyfa þessi efni.
Ástæðan fyrir því af hverju það ætti að lögleiða þessi efni er að hluta til, til að losna við vesen í kringum fólkið sem neytir þeirra, ef það losnar ekki við það þá sé ég ekki neina aðra ástæðu af hverju það ætti hugsanlega að lögleiða þetta drasl (nema kannski til að fá auknar skatttekjur, ætli kannabisræktendur í Hollandi borgi vsk?)
Jóhannes H. Laxdal (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 01:09
Hvaða vesen? Kannski að því að þeir eru að fá einhverja djammara, ég veit ekki. En víman sjálf eykur ekki líkurnar á glæpum enda eru áhrifin róandi.
Áfengi hinsvegar er meðal þeirra fíkniefna sem eru verst og það eykur ofbeldishneigð gífurlega, við eigum frekar að banna það ef við ætlum að samþykkja svona forsjárhyggju.
Geiri (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 03:51
Jóhannes, vandinn felst ekki í því að efnin sem slík eru lögleg, vandinn felst í því að þau eru bara lögleg í Hollandi - og til Hollands mega allir fara sem búa í Evrópu án vegabrefaskoðunar.
Sem þýðir að allir dópistar í Evrópu, sem eru mestmegnis pakk, koma til Hollands til að fá að vera í friði. Ofan á bætast svo kanar sem vilja prófa án þess að vera böstaðir, eða eru bara komnir til að reykja í fríinu.
Þetta veldur því þegar það kemur saman að í Hollandi eru á hverjum degi fleyri dópistyar en í öðrum löndum, flestir þeirra einmitt frá öðrum löndum, af því að þeir fá dóp svo auðveldlega þarna.
Svo þetta er alls ekkert gott sýnidæmi um hvað gerist ef mildari (eða sterkar) fíkniefni eru lögleydd.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.