21.11.2008 | 21:42
Pervertismi í skjóli öryggis
Allskyns pervertískir tendensar fá að grassera í ríkjum heims, með það að yfirskyni að verið sé að tryggja öryggi þegnanna.
Það er fólk sem hefur sjúklegan áhuga á högum borgaranna, sem hlerar þá, fylgist með hvað þeir kaupa, hvert þeir fara osfrv.
Nú var verið að stoppa af aðeins ágengari perra.
Hvað ef ríki heims myndui allt í einu hætta að hafa áhyggjur af einhverjum ímynduðum terroristum, launráðamönnum og smyglurum?
Hvað ættu perrar heimsins þá að gera?
Kroppurinn skal ekki gegnumlýstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.