28.11.2008 | 17:24
Hægt væri að spara 3 milljarða
Með því að selja RÚV bara alveg. Á ári.
Frjáls landshlutaútvörp geta útvarpað á Akureyri, Ísafirði, Selfossi, og jafnvel í hinu fjarlæga og snjóþunga Breiðholti, þar sem búa tröll og álfar.
Eða er kannski eitthvert flókið regluverk sem bannar mönnum að koma sér upp slíkum útvarpsstöðvum?
Þá losna allir líka við komandi nefskatt. Hlakkar ykkur ekki öll annars til? Að borga fyrir eitthvað sem þið horfið ekkert öll á? Við getum alveg notað þá peninga í eitthvað annað. Það er jú kreppa.
700 milljóna sparnaður hjá RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.