Lóðirnar of hátt verðlagðar held ég.

Og hafa verið það lengi.

Sjá:

"Þegar lóðirnar voru fyrst boðnar út í byrjun árs 2007 segir Gunnar bæinn hafa farið þá leið að hafa lágmarksverð byggingarréttarins á lóðunum tvöfalda upphæð gatnagerðargjalda auk gatnagerðargjaldanna sjálfra sem fari eftir stærð lóðanna og húsanna."

Þeir rukka tvöfalt fyrir gatnagerð.  (Sem ég hélt reyndar alltaf að útsvarið færi í.)  Það er græðgi af hálfu bæjaryfirvalda, og verðbólguaukandi, og er eitt af því sem hefur leitt af sér hækkandi húsnæðisverð að undanförnu, og þar af leiðandi gert fallið hærra.

Lóðatilboðin voru ekkert of lág, lóðirnar voru bara of dýrar, og eru enn.


mbl.is Lóðatilboð reyndust of lág
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband