29.12.2008 | 15:50
Hvað með það?
Þeir eru 61 milljón. 322 morð á ári með eggvopni eru bara 0.5 morð á 100.000 íbúa. Sem er lítið. Í vestur evrópu eru venjulega framin 1.5 morð á þann fjölda, sem þýðir að morð á Englandi hafa á sama tíma verið kringum 900, og þar af hafa flest fórnarlömbin verið barin í klessu, spörkuð í hausinn, verið ekin niður, eitrað fyrir og kyrkt.
Allt að sjálfsögðu miklu mannúðlegra og siðmenningarlegra.
Höfum svo í huga að atvinnuleysi er að aukast mikið þarna, og morðum mun fjölga með, hvort sem fólk hefur aðgang að eigin eldhúsi eða ekki.
6 stungnir til bana vikulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.