6.1.2009 | 17:11
Allt í lagi, hvað gerðu þeir af sér?
Þetta þarf að koma á hreint. Hvað gerði Ríkið og LI sem olli því að þeir eru bona fide hryðjuverkamenn og vita upp á sig sökina?
Þeir eru búnir að játa, með þessu, að þeir eru jú hryðjuverkamenn, en við vitum ekki nákvæmlega hvað þeir gerðu.
Hvað gerðu þeir? Einhver?
Og þar sem þeir eru í þeirri stöðu sem þeir eru í, þið vitið, verandi Ríkið og allt það, eru þeir ekki skaðabótaskildir gagnvart okkur, fólkinu?
eitt enn:
Það er mál VIÐ Breta, ekki gegn. Maður fer alltaf í mál við fólk, aldrei gegn því, lærðu Íslensku.
Vonlaust dómsmál gegn Bretum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Var Ríkið nokkuð sett á hryðjuverkalistann? Voru það ekki bara bankarnir?
Einar (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 18:21
Ríkið vill ekki fara í mál, þó það hafi orðið fyrir tjóni. Af hverju ekki?
Ásgrímur Hartmannsson, 8.1.2009 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.