Ég hef aldrei skilið...

Hvernig hægt er að taka menn fasta í USA fyrir að eiga eða vera með vopn.

Það er í stjórnarskrá þeirra að það sé beinlínis nauðsynlegt að eiga eitt eða tvöhundruð skotvopn.

Getur verið að þeir séu alveg eins og við?


mbl.is Með byssusafn á flugvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ýmsar reglur í Bandaríkjunum eru okkur framandi.

Ýmis löggjöf hérlendis er furðuleg. Til dæmis að það skuli vera bannað að smíða stóla!  Stóla má selja hér í verslunum og almenn notkun þeirra er leyfileg og lögleg. Af hverju má ekki framleiða þá á heimilum, ef maður kýs að gera það???

Ég bara skil þetta ekki!

Jón Halldór Guðmundsson, 13.1.2009 kl. 21:50

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er stórmerkilegt.  Ríkið seilist alltaf allt of langt í allri löggjöf.  (Það er ástæða þess að lýðræði virkar ekki, ekki vesen við kosningar, heldur ofstjórn, sem gerir kerfið of stórt og þungt í vöfum, og að lokum ólýðræðislegt.)

Ásgrímur Hartmannsson, 14.1.2009 kl. 02:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband