Stutti spretturinn brennir sykri.

Á langri göngu brennir maður prótíni, og þegar það er virkilega kalt úti brennir maður fitu.

Eða svo er sagt.

Besta leiðin til að forðast sykursýki er að halda sér nokkurnvegin í formi.  En það er bara áunnin sykursýki og áunnin hjarta-vandamál.  Meðfædda sykursýki og hjartagalla losnar maður hinsvegar ekki svo glatt við.


mbl.is Stutti spretturinn bestur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það fæðist engin með sykursýki.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 29.1.2009 kl. 16:16

2 identicon

á ég þá að hætta að hlaupa langhlaup það skemmtilegasta í lífinu?

gestur (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 08:34

3 identicon

hvað er þá meðfædd sykursýki (sykursýki I)?

Árni (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 15:56

5 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það fæðist engin með sykursýki eitt. Sykursýki eitt er trúlega af völdum vírusar. Alla veganna er talið að vírus komi henni af stað. Vírusar herja ekki á fóstur.

Það eru dæmi að einstaklingar fái sjúkdóminn nokkra mánaða en sjaldgæft.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 5.2.2009 kl. 18:37

6 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ásgrímur, það er ekki rétt að einstaklingar fæðast með sykursýki. Ef þú hefur lært það er það rangt. Mér er málið mjög skyllt.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 5.2.2009 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband