Það þarf bara smá grjótkast stundum.

Greinilega.

"Siðsamleg" mótmæli í boði Harðar torfu voru bara ekki að tjá skoðun fólksins fyrir þeim sem inni sátu, svo það varð að kasta nokkrum steinum og skvetta hinum og þessum vökvum til áherzluauka.

Ég á eftir að sjá hvort menn taka rökum settum fram á rólegan hátt í framtíðinni.  Í fortíðinni hefur það ekki gefist vel, enda fólk upp til hópa þröngsýnt og þrjóskt.

Og nú er búið að sýna fram á það empírískt að grjótkast virkar þar sem friðsamleg mótmæli virka ekki.


mbl.is Vona að atburðir við þinghúsið boði ekki nýja siði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

við skulum vona að það verði haldið þannnig um málin að réttlæti og sanngirni sé höfð að leiðarljósi hjá þeim sem þarna vinna innandyra.

ef ekki og enþá verði á almúgan hallað verða nýjir eldar kveiktir og þinghúsið tekið, það er lítið mál að sjá til þess

Atinnumaður (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 15:04

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það munaði nú ekki miklu þarna um daginn.

Ásgrímur Hartmannsson, 5.2.2009 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband