6.2.2009 | 15:59
Gamalla og mengandi?
Ef þetta virkar, þá á þetta eftir að menga umtalsvert meira!
Bíll mengar ekki nema X mikið á 10 árum. Að framleiða bíl mengar X mikið. Þannig að ef bíll endist í 21 ár, þá mengar hann jafn mikið frá því honum var rúllað af færibandinu og nýr bíll frá því hann kom úr námunni þar til eftir 1 ár.
Ítalir grípa til bílabjargráða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Gleymdiru ekki að það þurfti líka að framleiða gamla bílinn??? og ef nýji bíllinn endist í 21 ár líka en mengar helmingi minna þá hlýtur menguninn frá bílnum sjálfum að helmingast, enda er nú heldurbetur minnkuð mengum í borgum evrópu frá því sem var fyrir 21 ári.
Ívar (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 17:44
"frá því að honum var rúllað af bandinu" er frasi sem hefur nákvæmlega þá merkingu sem hann virðist hafa.
Ég sleppti þeim parti úr viljandi.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.2.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.