9.3.2009 | 21:11
Ef landið (þ.e Ríkið) fer á hausinn,
Hvað þá? Lenda þá sveitarfélögin í eigu annarra landa? Suðurland fer þá kannski undir Dani, Austurland undir Norðmenn, Reykjanes verður hirt af bretum...
Eða hvað?
Hvað hefur þjóðargjaldþrot í för með sér?
Það væri nú ágætt að fræðast svolítið um það.
Auknar líkur á þjóðargjaldþroti" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Bandaríkin standa fyrir sama vanda. Talað er um að kínverjar hirði vesturströndina, Kanada miðríkin, Mexico suðurríkin og ESB norðaustur ríkin, NY og WA DC . Heimild Washington Post
westurfari (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 15:09
Hvað Ísland varðar, liggur beinast við að halda að rússnenskir olíufurstar sitji upp með gossið,Komu ekki útrásarpeningarnir þaðan? Rússar er að stórauka umsvif sín í S-Ameriku, Keflavikurflugvöllur hentar þeim vel í því verki, svo og til að verja siglingleiðir , að ógleymdu olíuverkinu þeirra á Vestfjörðum.
westurfari (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.