21.3.2009 | 14:06
Kaldhæðnislegt
Verzlanakeðja staðsett í því landi sem veiðir flesta hvali, sama hvaða viðmið er notað, ætlar að hætta að selja þessar eina eða tvær dósir af skyri í mánuði til að mótmæla fátæklegum hvalveiðum annars lands.
Og hvað með það?
Jæja, þeir ætti þá að vera samkvæmir sjálfum sér og hætta að selja japanskar og amerískar vörur líka.
![]() |
Hætta að kynna íslenskar vörur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.