Langvinn átök?

Kjaftæði, það voru engin átök.

Þeir földu sig einhversstaðar í vélarrúminu.  Ræningjarnir komust ekki þangað inn, enda hurðir í skipum nokkuð þykkar.

http://edition.cnn.com/2009/WORLD/africa/04/08/ship.hijacked/index.html?iref=mpstoryview

Óvopnaðir menn stunda sko engin átök.  Ég spái því að ræningjarnir fari að mæta með logsuðutæki í framtíðinni.  Þá verður lítið mál fyrir þá bara að opna svona dyr og rabba aðeins við crewið.


mbl.is Tóku skipstjóra í gíslingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að vita að þú hafir þetta allt á hreinu

gulla (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 05:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband