Demóblikanar, repúblikratar...

skiftir ekki máli hvor er við völd.  Þetta mál er dæmt til að klúðrast hjá þeim.

Kínverjar eru þegar búnir að losa sig við mikið af skuldabréfunum frá þeim, og Ríkið hefur tekið við sem aðal-lántakandinn - ekki borgarar.  Borgararnir eru farnir að borga.

Og ég hef ekki heyrt annað en megnið af peningunum fari í hernaðaruppbyggingu.  (Fyrir 5 árum fóru þeir í hús sem var ekki til nóg af fólki til að búa í, pallbíla og sjónvörp.)

Þeir eru á sömu leið og við.  Aðeins með öðrum formerkjum, en niðurstaðan er sú sama.

Spurningin er bara, hvort hrynur fyrr, dollarinn eða krónan?

Veðmál?  Uppá bjór?  Góðan bjór sko - Thule eða Moretti.  Í gleri. 


mbl.is Hafa trú á aðferðum Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband