Zombí Trabant

Það var ljóta vitleysan hjá þjóðverjunum að hætta að framleiða þessa eðalvagna.  Ekkert ryð, engar áhyggjur af rispum eða dældum; og þegar þetta var árkestraprófað á sínum tíma þá stóðst þetta farartæki kröfurnar.  (nema bíllinn væri dreginn af öðrum bíl - til þess að koma honum hraðar en 60-70.  Þeir komust ekki mikið hraðar.)

Svo var pláss í þessu, merkilegt nokk.  Vegna þess að það var *ekkert* óþarfa dót inni í bílnum.


mbl.is Trabantinn lifði dauðann af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Trabant náði 100 kílómetra hraða. En hávaðinn var svo mikill að menn fóru yfirleitt ekki svo hratt.

Ómar Ragnarsson, 7.5.2009 kl. 22:57

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já, engin hljóðeinangrun heldur....

Ekki yfir því að kvarta þó bíllinn komist ekki hratt.  Maður fer ekkert úr bænum á þessu hvort eð er.  Og þó svo væri er minnsta málið að taka fram úr jafn litlum bíl.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.5.2009 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband