10.5.2009 | 21:36
Veit nú ekki með matarræðið...
man ekki eftir neinum sérstökum breytingum á því undanfarin ár - nema kannski minni fiskur og meiri pizza.
Ég held að dánartíðnin sé að lækka því læknarnir eru að ná tökum á að halda fólki lifandi eftir hjartaáföll. Það er allt í stöðugri þróun. Það sem var banvænt fyrir 20 árum er það bara ekkert lengur.
Þið getið athugað þetta: hefur ekki á sama tíma minnkað dánartíðni af völdum krabbameins?
Ef við tökum fréttinni bara án umhugsunar, þá er meiri gosneyzla, bjórdrykkja og nammiát að halda okkur lifandi. Og minni reykingar. Hey, það er það sem er verið að gefa í skyn.
Dánartíðni vegna hjartasjúkdóma hefur minnkað um 80% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Sæll. Bara að tilkynna ferska könnun á síðunni minni.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.5.2009 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.