Segja þeir í dag.

Það verður þveröfugt á morgun, ef ég þekki þá rétt.

Annars gaf þessi frétt mér hugmynd.  Þarf að fá Evo Morales með mér til að hrinda henni í framkvæmd:

Sko, við tökum kaffirunnann, og erfðabætum hann með kókarunnanum.  Þá fáum við the ultimate morgundrykk.  Getum gert það sama við te ef stemming er fyrir slíku.  Einn bolli af þessu stöffi, og þú verður gaðvakandi allan daginn og meira til, og það sem betra er: finnur ekki bragð af neinu eftir hádegi.  Sem er lífsnauðsynlegt þegra kreppan hellist yfir og maður neyðist til að borða 4 flokks matvæli.

Æðislegt.  Er einhver með símanúmerið hjá Evo?

 


mbl.is Kaffi skaðar heilann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benjamín Plaggenborg

Þessi náungi er ekki fulltrúi vísindanna. Hann er vitleysingur sem braskar með heilsu annarra. Álit vísinda er enn að kaffi hafi nettó jákvæð áhrif á heilsuna.

Benjamín Plaggenborg, 12.5.2009 kl. 10:37

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Eins og ég segi: þeir munu segja annað á morgun.

Það er alltaf verið að segja okkur að þetta eða hitt sé eitur.  Ég segi: í nógu stórum skömmtum er allt eitur.  Ég ætla heim, og drekka mikið af kaffi.

Ásgrímur Hartmannsson, 13.5.2009 kl. 01:33

3 identicon

LOL góð hugmynd með þennan drykk...

BJ (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband