24.5.2009 | 10:54
Dick Cheney reglan
"Áfengi og skotvopn fara ekki saman."
Annars eru þetta 4 einfaldar reglur:
1: ekki beina skotvopni að neinu sem þú ert ekki 100% til í að eyðileggja.
1: öll skotvopn eru alltaf hlaðin.
1: vertu viss um hvað þú ert að skjóta á og hvað er bakvið það. Kúlurnar vilja komast í gegn...
og 1: ekki setja fingurinn á gikkinn fyrr en skotmarkið er komið í sigtið.
Það er engin regla númer 2. Öll slys eru þér og þér einum að kenna.
Reglusemi skilyrði skotvopnaleyfis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.