19.11.2009 | 20:51
Byggt á hverju?
Það er verið að dýpka kreppuna.
25% söluskattur, munið? Kolefnisgjald, sem leiðir beint af sér hækkun á öllum vörum - sem sé, verðbólgu (sem er hvað, 30% á ári núna?). Flóknara kerfi sem leiðir af sér að jafnvel minna fjármagn nýtist.
Það verður enginn hagvöxtur hér að ráði alveg strax.
Eða er bara verið að reyna að peppa liðið upp?
OECD spáir hagvexti hér 2011 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.