20.12.2009 | 22:35
Af því það þurfti meiri verðbólgu
Ætli gengi krónunnar falli þá ekki í kjölfarið? Ég yrði ekki hissa.
Tökum nú saman lista yfir allar vörur sem munu hækka í verði út af þessu:
"allt sem er flutt í búðir"
Þetta var einfaldur tæmandi listi. Ef þú vilt hann sundurliðaðan, þá skaltu rölta í næsta bónus eða hagkaup og skoða allar vörurnar. Næsta stopp skal vera IKEA. Svo geturðu beðið eftir næstu rukkun frá bönkunum/íbúðarlánasjóðu út af húsinu þínu.
Það er búið að umkringja heimilin með skjaldborginni, nú eru spjótin komin niður og byrjað að stinga.
Umhverfisskattar lögfestir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Er það virkilega?
Jón Halldór Guðmundsson, 22.12.2009 kl. 14:14
Svo er.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.12.2009 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.