Alþingi virðist vera dauða-leitandi

Klifurköttur látinn laus

"Karl­maður sem hékk utan á hand­riði þing­pall­anna á Alþingi í gær og virt­ist hóta því að hoppa niður verður vænt­an­lega lát­inn laus úr haldi lög­regl­unn­ar í dag.

Þetta seg­ir Unn­ar Már Ástþórs­son yf­ir­lög­regluþjónn í sam­tali við mbl.is en maður­inn var hand­tek­inn eft­ir uppá­komu á Alþingi i gær þar sem hæl­is­leit­end­ur gerðu aðsúg, hróp og köll af þing­pöll­um um það leyti sem Guðrún Haf­steins­dótt­ir dóms­málaráðherra steig í pontu til að kynna nýtt út­lend­inga­frum­varp."

Það merkilega hér er að þessir frekjuguttar eru að færa sig upp á skaftið.

Liðsauki á leiðinni

"Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, fé­lags- og vinnu­markaðsráðherra, seg­ir það ein­stak­lega gleðileg­ar frétt­ir að 72 ein­stak­ling­ar frá Gasa­svæðinu, með dval­ar­leyfi á Íslandi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar, skulu vera á leiðinni til Íslands og hann von­ar að fleiri komi til lands­ins."

Hvað gera þeir af sér þegar þeir verða svona miklu fleri?  Morð?  Því hatar þessi maður okkur svo mikið?

Nicetruck

Tengd frétt

"Tveir hlutu minni­hátt­ar meiðsli þegar sprengja sprakk við inn­gang að íbúðabygg­ingu í Lidin­gö, aust­ur af Stokk­hólmi, höfuðborg Svíþjóðar, í nótt.

Ein­hverj­um klukku­stund­um fyrr, eða í gær­kvöldi, varð spreng­ing í stiga­gangi í íbúðabygg­ingu í Farsta, suður af Stokk­hólmi. Fimm slösuðust minni­hátt­ar."

Hlakkar ykkur ekki bara til?

Og skammarverðlaunin fær: Jóna Katrín Hilmarsdóttir, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

"Jóna [...], segist slegin yfir ummælum kennara skólans, Helga Helgasonar, um framlag Bashar Murad í Söngvakeppni sjónvarpsins. Málið sé litið alvarlegum augum og dagur skólastjórnar ML hefur að sögn Jónu farið í að funda um ummælin.

Helgi gaf til kynna á Facebook að RÚV myndi hagræða úrslitunum Bashar í hag og kallaði hann „grenjandi illa skeindan Palestínuaraba“."

Seinna kom reyndar á daginn að geitin Hera á meiri ítök innan RÚV en einhver Bashar.

Hvað um það... eruði að segja mér að þetta sé að toppa kartöflu-ummælin?

Úrkynjunin er svo mikil að meinlausustu ummæli komast í fréttirnar.

Þess vegna vilja ráðamenn flóttafólk

"Mass immigration to first world countries is invariably a fiscal drain, because the immigrants (and their children) tend to have lower levels of human capital than the natives. 

Socialism attracts losers. This is also true for immigration socialism."

Þar höfum við það.

Fyrir þá sem ekki hafa verið að fylgjast með: "Sweet Baby" er fyrirtæki sem tekur að sér að gera tölvuleiki úrkynjaða, svo þeir valdi vonbrigðum og seljist illa.  Það mun vera afar mikilvæg þjónsuta nú til dags, þó hún sé þvert á ´sokir neitenda, eins og þarna er verið að gefa í skyn.

Rússar eru bara að skopast að Þjóðverjum núna

"The German Defense Ministry has protected a press statement on leaked military communications behind the password ‘1234’. German media has mocked the ministry for the “extremely embarrassing” security detail."

Tim Pool er bjartsýnn að vanda.


Jet pack flugkeppni

RobotPuffin

Jet pack kappflugið

"The exhibition race was held in Dubai with Gravity Industries which designed the suits:

The races on Wednesday saw pilots wear 1,500-horsepower jet suits, more powerful than most luxury sports cars and using the same kind of fuel used by Dubai-based long-haul carrier Emirates' Airbus A380s and Boeing 777 aircraft. Pilots lined up on a runway used at the Dubai Marina by Skydive Dubai, the thrill-seeking firm associated with the sheikhdom's Crown Prince Hamdan bin Mohammed Al Maktoum, with some parachutists coming down as they prepared their jet packs.

The suits "currently can reach speeds of 80 mph.""

Osom.

Meira af þessu, minna af pöddu-étandi kolefnistrúarmönnum.

Niðurgangur Brezka heimsveldisins er fullkominn

"As unelected British Prime Minister Rishi Sunak whined about ‘democracy’, a man in the UK was imprisoned for two years for the crime of distributing stickers that criticized mass migration."

GHmGN9MW0AEZs5-?format=jpg&name=small

Það sem Ríkið vill ekki að þú hugsir.

Í tengdum fréttum:

"Despite police pledging to attend every domestic break-in, officers failed to solve burglaries in 48 per cent of neighbourhoods - areas consisting of 1,000 to 3,000 people - over the past three years.

Public confidence in the police will not improve unless victims believe reporting crime will make a difference."

Mér er hugsað til Sigurgeirs, Tóta, Jóns og hinna flug-kaffi perranna

"Roper brought attention to the issue on X, calling out the company’s disturbing expansion into realistic dog sex dolls.

The Mythical Creations website features a range of dog sex dolls, crafted with alarming realism using platinum silicone and containing a custom skeleton that allows them to be posed in various positions."

Screenshot-2024-03-04-at-2.45.56%E2%80%AFPM-1536x1004

Alvöru.

Árið er 2024, menn eru í kappflugi á jet-pack, dráps-vélmenni berjast í 3 heimstyrrjöldinni, það er alveg hægt að fá fljúgandi bíl...

En í stað Cherry 2000 er *Hundur.*  HUNDUR.

Hindustan Times hefur sýn á hlutina.

Líffæri, hver þarf þau ekki?

"'Mini organs' have been grown from human stem cells taken during the late stages of pregnancy for the first time, marking a 'huge step forward' for prenatal medicine.

New research shows that complex cell models, called organoids, can be grown and that these 'mini organs' retain the baby's biological information.

The advance means that human development can be observed in late pregnancy for the first time, raising the possibility of monitoring and treating congenital conditions before birth."

Hamas hefur standarda.


Trump meðferðin

RÚV gefur Bashar Trump meðferðina

"Myndband af meintum galla á kosningakerfi í einvígi Söngvakeppninnar á RÚV fór í dreifingu eftir að sigur Heru Bjarkar var tilkynntur í kvöld. Nokkur fjöldi fólks kannaðist við að hafa kosið Bashar en fengið kosninganúmer Heru Bjarkar á símaskjáinn sér til mikillar furðu. RÚV segir málið til skoðunar en meintur galli hafi þó ekki getað haft áhrif á niðurstöðu kvöldsins."

"Galli."

Eitthvað fyrir Sigurgeir.

Menn að plotta fyrir svo að segja opnum tjöldum

"In a huge development and absolute smoking gun revelation, the government of Germany has confirmed the authenticity of a leaked audio recording file published by Russia's state-backed RT. The leak was first published by RT Editor-in-Chief Margarita Simonyan, who described that she received it from Russian security officials.

It first appeared under the headline "Alleged audio of German officers discussing Crimean Bridge attack leaked" - as it featured top ranking Germany military officials in a private discussion of "a potential German operation to bomb the Crimean Bridge in Russia," as it was initially described by RT. Russian media is now openly admitting that the call was in fact intercepted by Russia. Moscow is now saying this shows "direct" German involvement in the war."

Það var nú ágætt.

Gaurinn sem vill henda atómbombum á allt og alla er ekki hrifinn

"Medvedev, who is currently deputy head of the Russian Security Council, was commenting on audio that surfaced earlier this week.

“Any attempts to present the Bundeswehr officers’ conversation as just a ‘game’ with missiles and tanks would be a malicious lie,” the former president warned. “Germany is preparing for a war with Russia.”"

Frábært.

Erm...

Í Flórída

"The Florida House passed legislation on Friday to lower the legal firearm purchase age from 21 to 18 years."

Á Íslandi getur fólk fengið sér tattú egar það verður 18, til að halda uppá bílprófið, og fengið ser svo að drekka þegar það verður 20.  En það má ákveða að skera af sér kynfærin 15 ára.

Svona til samanburðar.

In tatters!   In tatters!

Menn lemja búðahnuplara

"Shoplifting has unfortunately become a huge part of our national conversation, but I gotta know, do you think these guys out in Vermont took it too far here when they followed this guy into the Home Depot parking lot and gave him the absolute business for his crimes?"

Nah.

Afeitrun eftir júróvisjón.

Það er aldrei nóg metal

Eitt enn?  Eitt enn:

Léttara efni.


Queen

Þegar sumum líkar ekki við vísindin...

"On January 4th, the paper "Meta-analysis: On average, undergraduate students’ intelligence is merely average," was accepted to the journal. That same day, the abstract was published with the notice that the "final, formatted version of the article will be published soon."

Soon thereafter, the paper went viral, quickly accruing over 54,000 views, wide discussion on X and Reddit, and coverage in popular media (including RCS). It garnered this attention for its intriguing yet simultaneously obvious finding: over the past 80 years, as a far greater proportion of North Americans attended college, the average IQ of college undergraduates dropped from around 120 to 102, just slightly above the average of 100.

Uttl was curious what brought on the sudden rejection of his already accepted paper, so he asked representatives at Frontiers. He was told that “several posts” on X triggered Dr. Davelaar’s review. As readers were only able to view the abstract, and thus weren't able to assess the authors' methodology, it seems clear that they complained purely about the authors' tone and provocative conclusions. Davelaar only found 'problems' with Uttl, Violo, and Gibson's methods afterwards."

Vitleysiongar vilja ekki að allir heyri hve vitlausir þeir eru.

Kolefnistrúarmanni hent út

"One of the loony agitators decided to demonstrate his “toughness” by cursing out and lecturing the West Virginia Democrat. In the video released by Climate Defiance, the man approaches Manchin, who is sitting at a table with a Harvard Kennedy School banner behind him.

Upon hearing this, Manchin gets up from his table ready to square off with the heckler before either a male security officer or Manchin aide intervenes. He grabs the agitator by the arm before hurling him like a ragdoll through the open door."

Sem er rétta aðferðin við að eiga við kolefnistrúarmenn.

Kanada versnar með hverjum degi

Google tapar milljörðum á úrkynjaðri gervigreind

"Breitbart News previously reported that Google’s market value plunged by $90 billion amid controversies surrounding its new generative AI service Gemini. The ultra-woke AI became instantly famous for erasing white people from history, facing widespread mockery for not only its wildly inaccurate images, but also defending pedophilia and Joseph Stalin."

úrkynjun leiðir til gjaldþrots (get woke, go broke.)

Frá upphafi þar til nú.

Niðurgangur Bretlands er óstöðvandi

"A prominent South Yorkshire campaigner who saw a person get stabbed to death when he was just a teenager says that more needs to be done to tackle knife crime.

It comes as figures show that knife crime is on the rise. In the year ending September 2023 it increased by 48,716 offences, that’s 5 per cent more compared to the year before."

Fyrst bönnuðu þeir byssur, á færðist ofbeldi í vöxt frekar en hitt, og menn fóru að beita hnífum.

Svo bönnuðu þeir hnífa, og hnífstunguárásum fjölgaði skarplega.

Og enn setja þeir höft á, og við hver lög eykst obeldið.

Þeir læra ekkert.

Og Íslendingar apa eftir þeim, ío von um að vera krufnir lifandi af múslimum.

Þetta er ekki jafn stuðandi og youtube vill vera láta.  Og meira:


Sjúklegur ótti Íslendinga við Ryksugur

Nauðsynlegur lærdómur á þessum síðustu og verstu

"A high school chemistry teacher in Albuquerque, New Mexico, announced to her class that she had a surprise for them.

This seemed like a grand plan until one of them tried to cut a girl's hand off. Blood started gushing everywhere, and the teacher reportedly responded, "Well, I'm in trouble.""

Auðvitað er vídjó:

Á sama tíma í Kalíforníu:

" A crazed woman was caught on video going on a violent rampage in a tony Los Angeles neighborhood and even used a medieval weapon during part of the attack. The woman, dressed in a black tank top, attempted to end the madness with spiked clubs. The clothed lady then strikes the naked one with the baton before hurling it at her.

The nude woman then scoops the object off the ground and starts running toward her attacker as well as other individuals. The clothed woman then grabs a second baton and battles the naked one. The altercation reportedly went on for about six minutes without any police response."

Á sama tíma eru Íslendingar vitstola af ótta við ryksugur.

Kirby

Færustu ryksugu-vísindamenn heims hafa fundið það út með áralöngum rannsóknum að þessi ryksuga er ein sú mest ógnvekjandi í heimi.  Það er vegna þess að hón lítur út næstum því alveg eins og kapítalismi.
Finniði ekki bragðið af hamborgara búnum til úr ferskum hráefnum þegar þið sjáið þetta fyirbæri?

Á meðan, í Rússlandi.

Sigur í Eurovison... svo í heiminum!

Talandi um félagshyggjufólk:

"Viðræðunefnd VR og Landssambands íslenskra verzlunarmanna (LÍV) hafa formlega óskað eftir að ríkissáttasemjari hlutist til um viðræður við Samtök atvinnulífsins. Nefndin telur að í viðræðunum dugi hóflegar launahækkanir ekki einar og sér."

RÚV: 18.000 á ári.

Umhverfisráðuneytið: 41.000 á ári.

Hryðjuverk & stríð í útlöndum: AMK 10K á ári.

Allskyns flakkarar út útlöndum sem koma okkur ekkert við: 100.000 á ári.

Það gera næstum ~170.000 á ári á hvern mann, vinnandi eða ekki, sem við gætum verið að fá í vasann.

Þeir ætti að snúa sér að ríkinu, og láta athuga með þetta.

Ef Íslendingur sér svona græju, þá fær hann svo öfluga hvellskitu að hann skýst yfir næsta ljósastaur.  Það er vegna þess að návist við rúmbu dregur úr barnagirnd og getur valdið því að menn mæti til vinnu á réttum tíma.

Electrolux

Venjulægt fólk fær hland fyrir hjartað ef það sér svona ryksugu útundan sér.
Vegna þess að nálægð svona ryksugu getur orðið til þess að fólk hætti að hata nágranna sína, og fari að efast um heilindi útlendra morðingjahópa.

En það er líka úrkynjað fólk í Bretlandi:

"Former Labour MP Galloway thanked God for his victory and warned establishment parties in the UK that it isn’t just “bitterly angry” Muslims supporting his ideas, but millions of others as well as he said Keir Starmer’s Labour Party is “on notice”.

The hard-left populist, rebranded from ‘Gorgeous George’ for having been best known for his complex and very active love life now calls himself ‘Gaza George’ and has since made a career out of his very devotion to Palestine and representing a series of seats across the country by appealing to the interests of Muslim voters."

Niðurgangur Breta er samhliða okkar.


Vitleysa dagsins

Finnar rannsaka

"A common cry from trans activists on the need to gender transition minors is that sex changes are lifesaving. They don't mean that without the sex change drugs and surgeries kids will die as a result of gender dysphoria, they mean that if they are not permitted to undergo sex changes, they will kill themselves. This has been proven false by a new study out of Finland. It shows that cross-sex hormones and sex change surgeries do not have an impact on suicide deaths.

This groundbreaking study, summarized by Benjamin Ryan in the New York Post, concluded that on the contrary, higher suicide rates were tied to higher rates of severe psychiatric problems and not gender confusion."

Skoðið hlekkina og lærið eitthvað.

Háhýsi selst á $1

"Canada Pension Plan Investment Board has recently done three deals at deeply discounted prices, selling its interests in a pair of Vancouver towers, and a business park in Southern California, but it was its Manhattan office tower redevelopment project that shocked the industry: the Canadian asset manager sold its stake for just $1. The worry now is that such firesales will set an example for other major investors seeking a way out of the turmoil too, forcing a wholesale crash in the Manhattan real estate market which until now had managed to avoid real price discovery."

Forseti Argentínu bannar úrkynjað málfar

"Argentina's President Javier Milei has banned gender-inclusive language in all official documents and public administration, the presidential spokesperson said Tuesday, as the far-right libertarian continues to implement his socially conservative agenda.

The ban, effective immediately, will prohibit "inclusive language and everything related to the gender perspective throughout the national public administration," Manuel Adornis, spokesperson for the Casa Rosada, said in his daily press conference."

Á meðan ríður úrkynnjunin rækjum í íslenskum fjölmiðlum.

Af RÚV: Árið 1986 kom ógæfuvera að Olof Palme, og hóf á því lífslokameðferð, sem endaði á dauða þess.

úrkynjuð jarðsprengjuleit.

Þeir í Ghana hafa verið að fylgjast með vesturlöndum, og líkaði ekki það sem þeir sáu

"Lawmakers in Ghana have unanimously approved a bill criminalizing homosexual activity, despite warnings from Western governments including the US and France."

Sporin hræða...

Enginn vill þetta í Ghana.

NIMBY

"The Boston elite expressed severe grievances about the decision at a community meeting on Tuesday evening, yet state officials had no answers for them. Residents of Fort Point in the Seaport couldn't stomach the idea of illegal immigrants living among them in the sanctuary city."

Ef þú vilt það ekki, ekki biðja um það.

Pútín gæti verið að skynja yfirvöld vestur-evrópu á dýpra leveli

"“We remember the fate of those who sent their troop contingents to the territory of our country,” the Russian leader said. “Now the consequences for the potential invaders will be far more tragic.”

“Don’t they understand it?” he continued, alleging that Western leaders are playing with options of deeper involvement in the conflict, as in a simulation. “Those people haven’t been through any tough challenges and they have forgotten what war means.”

The 71-year-old emphasized Russia’s nuclear forces are in “full readiness,” boasting the military has deployed potent new weapons, some of them tested on the battlefield in Ukraine."

Tengdamömmubrandari


Haltu þig hægra megin

Meira að segja Hitler Jugend sjálfur tók viðtal við einhvern júróvisjón guttann.

Maður getur hvergi sloppið!

Jæja... skárra en blak-umræðan.

Vinsældir Sjálfstæðisflokksins dala hratt

"Lög­regl­an hef­ur fylgt Sjálf­stæðis­flokkn­um í hring­ferð flokks­ins um landið til að tryggja ör­yggi ráðherra og þing­manna. Hef­ur þetta ekki verið gert á síðustu árum þegar flokk­ur­inn hef­ur farið í hring­ferð."

Já, menn hafa víst verið að ræða um kartöflur og strá glimmeri undanfarið.  Ekki fæ ég séð að vinsældir flokksins aukist nú þegar þeir þurfa lögreglufylgt.  Bad Optics, þú skilur.

Google í vandræðum vegna kynþáttahaturs

"This week, the boycott of Google products is accelerating as Americans were stunned to discover last week that the left-leaning big tech company's premier artificial intelligence bot, Gemini, previously known as Bard, was deeply infected with the woke mind virus by its purple-hair creators."

Og almennt mannhatur.

Í Kanada.

Kommúnistar vilja hafa sína barnamorðingja hjá sér

"The Gateway Pundit reported on Monday the Prince George’s County homicide unit arrested 25-year-old Nelson Granados-Trejo in connection with the murder of a toddler in Prince George’s County, Maryland.

... U.S. Immigration and Customs Enforcement spokesperson has confirmed Nelson Granados-Trejo is an illegal immigrant from El Salvador.

Illegal alien from El Salvadoran accused of killing 2-year-old Maryland boy was released from jail TWICE following repeated theft charges and order to leave the country."

Við erum aldrei nema 5 árum á eftir kananum.

Það sem þarf að gerast til að Rússar núki Evrópu

"A total of 29 secret Russian military files penned between 2008 and 2014 are detailed, including details on how war-gaming could play out and presentations for naval officers, which speak of operating principles for nuclear weapons use. 

A possible nuclear response could be triggered by an enemy entering Russian territory to more specific examples, such as the obliteration of 20 per cent of Moscow's strategic ballistic missile submarines, according to the classified documents, seen by the Financial Times and reviewed by experts."

Macron ætlaði að gera innrás í Rússland.  Er hann að vonast eftir einhverju?

Twitter.

Rússar monta sig af hernaðargetu sinni

"The Russian military has destroyed several rare examples of Ukraine’s Western-supplied military hardware, including a Norwegian-made NASAMS anti-aircraft system and a Swedish-made Archer self-propelled howitzer, according to new footage released online."

Allir vilja ólmir fara í stríð við Rússa nema ég.

Allir vilja skera kynfærin af börnum nema ég.


Megacorp

Hvað ef megacorp af inhverju tagi, eins og td Blackrock eða Vanguard, myndi skyndielag ákveða að það gæti verið fyndið og skemmtilegt að eignast Ískland, og reka a eins og fyrirtæki?  Í gróðaskyni, meina ég.

Væri ekki eins erfitt og fólk heldur.

Íslenska ríkið virðist nefnilega rekið með kenningar Saul Alinsky að leiðarljósi: öllu skal sökkt í skuldum og fólkinu kaffært í fátækt.

Hér kemur megacorp inní.  Megacorp getur nefnilega auðveldlega kaypt skuldir Íslands, og farið að rukka af því vexti.  Og þetta lán mun aldrei lækka, í samræmi við leiðbeiningar Alinskys, heldur stækka hratt og örugglega, þar til Ísland hefur ekki efni á afborgunum.

Nú getur Megacorp farið fram á að Íslenska ríkið afsali sér eigum upp í þessar afborganir, sem það neyðist tikl að gera, vegna þess að það hefur ekki efni á að borga lögfræðingum, þvi megacorp fær alla peningana jafnóðum.

Á skömmum tíma eignast þannig Megacorp landið, og getur hent út lýðræðislega kjörnum fulltrúum þess og sett í staðinn svona CEO.

Nú skal reka landið með gróðasjónarmið að leiðarljósi, sem er þveröfugt við stefnu Íslenska ríkisins.

Fyrst þarf að losna við allt að 99% ríkisstarfsmanna.  Öll bírókratían er óþörf, og beinlínis skaðleg.  Það má halda sveitarstjórum, en ráðuneytin þurfa að fara.  Í stað þeirra er hægt að ráða 3-4 menn til eþss að sjá um allt saman.  Þetta sparar lágmark 15 milljarða per ráðuneyti.

Þeir sem þar unnu geta farið á bætur, sem er miklu ódýrara en að hafa þá í vinnu hjá ríkinu, eða þeir geta fundið sér eitthvað uppbyggilegt að gera, til tilbreytingar, eða það má búa til úr þeim kattamat.

Svo þarf að virkja miklu meira, og laða að sér fyrirtæki og fólk, eitthvað annað en nauðgara frá Afríku sunnan Sahara eða Hamas hryðjuverkamenn.  Svo þarf að betrumbæta alla vegi, til þess að auðvelda uppbyggingu allstaðar, og jafnvel koma á flugsamgöngum og  strandsiglingum aftur.  Allt fyrir iðnaðinn.

Allar kjaradeilur leysast af sjálfu sér þegar meira verður um vinnu, og jafnvel mannaflsskortur.  Að auki mun ekki þurfa að skattpína landsmenn eins mikið, bæði vegna þess að Megacorp er ekki rekið eftir einhverjum Lenínískum reglum, og það er miklu einfaldara að hafa einfalt og ódýrt skattkerfi.  Ein sog staðan er fer lágmark 20% af skattfénu í að innheimta skattinn og sýsla með hann innan kerfisins.  g það er áður en peningar eru sendir til Hamas & ISIS og annarra útlendra morðingjahópa.

Megacorp mun ekki hafa mikinn áhuga á að fjármagna útlenda morðingjahópa.

Megacorp mun stórgræða á þessu, frá fyrsta ári.


Sci-fi

"Hard Sci-fi"

Alls ekki "hard sci-fi"

Laxness

Þetta er til.

Lesið af vél, heyrist mér.

Pæling


Rússarnir gera innrás

3ee8874b03b631d1

Það fyrsta sem þeir gera er að koma sér að á Tik Tok, Insta og jafnvel Facebúkk, og setja þar inn ummæli um kartöflu.

Þeir munu segja "Kartafla," og "Flögur, skrúfur, strá og skífur."

Þetta mun fá mjög á landsmenn, og margir munu þurfa að setja upp bláa læknagrímu til að bæla burt efanum um sál sína.

Nú þegar eru agentar KGB í læri hjá þartilgerðum kartöflu munkum í Þykkvabæ að læra mest stuðandi kartöflu ummælin.

Það næsta sem gerist, er að KGB mun fótósjoppa mynd af helstu ráðamönnum þjóðarinnar við hliðina á kýrauga, og þeir munu búa til stutt vídjó, svona 5-10 sekúndur, þar sem einn af þeim bendir á þessa mynd og segir: "jamm. Jæja. Aha."

Þetta mun ljóslega valda miklu fjaðrafoki, og fólk mun grána við þetta og fá blóðhlaupin augu, og allir sem móttækilegir eru verða hér búnir að setja upp bláa læknagrímu.  Mér reiknast til að það séu um 85% þjóðarinnar.

Áður en sjokkið af þessu er runnið af fólki, þá búa þeir til skilti sem þeir setja allstaðar þar sem fólk getur séð til, þar sem því er haldið fram að hinir og þessir ráðamenn og frægt fólk séu bara alls ekki náriðlar.  Til þess að hrista frekar upp, verða aðrir sakaðir um þá fyrru að vilja ekki einu sinni skera kynfærin af börnum, hvað þá nauðga þeim.

Þetta má bæta í með allskyns nekrófóbískum ummælum, eins og "náriðill" eða að halda því beinlínis fram að það sé woke að vera náriðill.

Þegar fólk sér þetta mun það byrja að missa vitið, og það mun ráfa um stefnulaust, með bláu læknagrímuna, umlandi: "Morðingi... morðingi... hann sagði N-orðið... n-orðið... hann talaði um kartöflu...  morðingi..."

Og þá kemur náðarhöggið:

Maður stígur á land, haldandi á RYKSUGU!

Þegar fólk sér þetta þá mun það fá þvílíka hvellskitu að súkkulaðigosbrunnurinn gýs upp um hálsmál þeirra.  Fólk mun verða óhuggandi, óalandi og óferjandi.  Fólk mun skera kynfærin af börum sínum og leggja þau sér til munns, það mun hella Nocco í augun á sér, það mun fela sig undir rúmi.

Fólk sem er hrætt við ryksugu ætlar að fara að troða illsakir við Rússa.

Alvöru.

e40db7abf23e560c

Á meðan, í Brazilíu

"While Brazilian socialist President Lula da Silva is under significant pressure after calling Israelis genocidal Nazis, he is still the MSM’s darling, while the hugely popular former President Jair Bolsonaro is given a sub-standard treatment.

It is indeed significant that the half-baked Reuters report does not feature a single picture of the MASSIVE rally, but rather is illustrated by a picture of Bolsonaro leaving Federal Police headquarters after they took his passport.

“Supporters of Jair Bolsonaro gathered on Sunday on Sao Paulo’s iconic Paulista Avenue to show support for the former far-right Brazilian president as he finds himself embroiled in several investigations that many believe could land him in jail.”

Look how they quickly skip from the rally to his legal troubles."

32fbc0a24fc5bf5f

Í Póllandi

"Polish farmers blocked a major highway into Germany on Sunday, in protest against EU environmental proposals and uncontrolled imports of cheap produce from countries such as Ukraine."

Þetta er ekki búið.

4337aaca4b219f4e

Í Brussel

"Brussels police fired a water cannon after furious farmers started a bonfire outside the European Parliament while protesting.

Piles of old tyres were set ablaze on Monday in a protest to demand action on issues including cheap supermarket prices, free trade deals and strenuous EU environmental rules."

Kolefnistrúarmennirnir vilja eyða öllu lífi á jörðinni.  Fyrir veðrið, segja þeir.

60e568fdba7e516c

Kaninn tekur ekki mark á vitleysu lengur

"First point, timed right at Presidents Day last week, the Presidential Greatness Project, a survey of historians and scholars, published its latest ranking of U.S. presidents. And, as to be expected, it's a forehead-slapper of reality disconnect.

Coming in this year at No. 14 among all-time presidents is the bumbling, muttering tool of psychopath leftists and corruptocrats everywhere, Joe Biden. This ranking hilariously puts him in the top one-third of all American presidents. The list places Donald Trump dead last, the very worst president in all of American history.

Rasmussen found that Americans — those struggling through the Biden presidency in real time — say that Biden has been a dismal failure in his first term. All of the institutional “expert” help and hardened media defense perimeters in the world could not hide Biden’s growing senility and staff incompetence.

Granted, these are only two data points. But combining them suggests that Americans are turning away from the propaganda poison of the anti-American “expert” class and relying more on their own good senses. This is a good and necessary step forward."

Ef þið hættið að hlusta á RÚV getið þið líka virkað gáfulega.

Evrópsk yfirvöld eru of stupid til að geta haft sína eigin FB, X eða Insta.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband