Japanska Ero-guro senan

bb14

Það mun vera stytting á "erotic grotesque nonsense," -lýsir fyrirbærinu fullkomlega- frasi sem var fundinn upp fyrir WW2 til að lýsa verkum Edogawa Rampo.  Flettið honum upp, vel þess virði.  "You only live twice" stal alveg slatta frá honum.  Og "Grosse Point Blank" líka.

https://www.imdb.com/title/tt0074102/?ref_=nv_sr_1

Kvikmyndin er sannsöguleg, og alls ekkert ætluð sem klámmynd, frekar en neitt annað í Ero-guro deildinni.  Sem er "erotica" (wiki: https://en.wikipedia.org/wiki/Erotica) en ekki klám.  Það er munur.  Það eru aðrir tendensar á bakvið.

Og þetta er ekkert sér-japanskt, japanir hafa bara nafn yfir svona lagað.

Það er þannig vel hægt að færa rök fyrir því að ítalska kvikmyndin Salo: 120 days of Sodom sé Ero-guro.  Sú kvikmynd fellur að öllu leyti undir skilgreininguna.  Og það er líka alveg einstaklega léleg klámmynd.  De Sade var sennilega að reyna að búa til klám, en Pasolini var ekki að reyna neitt slíkt.

Það þýðir ekkert að mæla með klámi fyrir nokkurn.  Það eru ekkert allir fyrir zebrahesta og dvergaklám, eða multi-racial lesbian threesome, eða hvað annað sem mönnum kann að hugnast.

Þú getur hinsvegar hiklaust mælt með Ero-guro fyrir hryllings-aðdáendur.  Þeir munu kunna að meta það.  Þeir eiga eftir að höndla "veldi tilfinninganna" og meta þá ræmu á alveg réttum forsendum.


mbl.is Japönsk kvikmynd þótti of dónaleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég hef lausn:

Smíðið geitina úr vír.  Helst ryðfríum, en vír má svosem galvanisera eða jafnvel mála.


mbl.is „Markmiðið að engin kveiki í geitinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband