Óvæntar aukaverkanir rafbílavæðingarinnar

Eins og er, með öllum tollum, er rafbíll ca milljón dýrari en venjulegur bíll.  Frá ódýrasta til ódýrasta af sömu stærð.

Það gerir mismun á mánaðarlegum afborgunum fyrir nýtt ökutæki ~20.000.  Fyrir þann pening er hægt að keyra ansi langt.

Ef hætt yrði að flytja inn önnur ökutæki en rafbíla, þá er ljóst að þó þau kæmust jafn langt á dag og standard bíll, þá væri verðið að útiloka nokkuð stóran hóp.

Og ef tollar yrðu lagðir á farartækin, þá stækkaði sá hópur.

Þarna er kominn vísir að stéttaskiftingu byggða á hreyfanleika. (Sem er nú þegar verið að vinna að fyrir opnum tjöldum, með öllum þessum kolefnis-gjöldum.)

Hlakkar ykkur ekki til?


mbl.is Rafbílavæðing hagkvæm fyrir þjóðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"sam­kvæmt skatt­fram­töl­um"

Hm...

Hvað á ég annars að gera við þessar upplýsingar?  Þær nýtast mér ekki neitt.


mbl.is Ríkustu 5% áttu 42% eigin fjár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband