Við vitum að þeir samþykkja þetta

enda ólæknandi quislingar, allir með tölu.

Samt, ég hef spurningar:

1: nú vilja þessir apakettir fara út í orkuskifti, þ.e.a.s breyta sem flestu yfir í rafmagn.

Verður grundvöllur fyrir því, þegar orkuverð er fyrirsjáanlega að fara að hækka talsvert á næstu árum?  Ekki bara vegna lagabreytinga, heldur líka vegna sæstrengs.

Ég meina, hver er hagurinn við að fá sér rafbíl, og vesenast með einhverjar snúrur, sér bílastæði og 6 klukkutíma hleðzlutíma, þegar það verður dýrara líka?

2: hvað á að gera þegar (ekki ef) álverin flýja land?  Þau gera vinnu fyrir hvað var það, 1/5 af landsmönnum?  Eða fleiri?

3: Þegar þeir svo samþykkja OP4, verður þá skrúfað frá Gullfossi öðru hvoru, fyrr túristana?

Það verður lítiðmótmælt, held ég þegar það verður vrikjað, enda flestur fluttir annað.

Ég bara spyr.


mbl.is Alþingi samþykki ákvæði um auðlindir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband