Draga Grikkir EB niður?

Hvernig eru þeirra skuldir til komnar?  Eins og okkar?  Allt út af einhverjum 30-40 gaurum?

Veit ekki.

Skoðum þetta hjá Al jazeera:

Þeir ætla að hækka gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti.  Áfengi og tóbak... áfengið getur fólk búið til.  Eldsneytið - það fer beint út í verðlag og gerir kreppuna verri.

Þeir ætla að orga 30% lægri bónusa til opinberra starfsmanna.  Sem þýðir svo miklu minni kaupmátt fyrir þann hóp - sem aftur eykur svo mikið á kreppuna.

BBC segir að þeir ætli að hækka söluskatt úr 19 í 21%.

Jæja... en aftur að upptökum vandans:

"However, the Greek economy also faces significant problems, including rising unemployment levels, an inefficient government bureaucracy and widespread corruption.[39]

In 2009, Greece had the EU's second lowest Index of Economic Freedom (after Poland), ranking 81st in the world.[40] The country suffers from high levels of political and economic corruption and low global competitiveness relative to its EU partners.[41][42]"

Stolið beint úr wikipediu.

Þeir laga þetta ekkert með einhverjum skattahækkunum er ég hræddur um.  Okkar vandamál eru einföld við hliðina á þeirra.  (En eru ekkert frekar líkleg til að batna)


mbl.is Lífeyrisgreiðslur frystar og skattar hækkaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband