Í Kalíforníu er hægt að taka menn fyrir of hægan akstur...

... þó þeir aki á löglegum hraða.

Þar verða menn að fylgja sama hraða og hinir.  Þetta er gert til að fækka umferðarslysum.

Þarna úti er þetta *hugsað.*


mbl.is Fjórðungur ók of hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svavar Örn Guðmundsson

Það er ábyggilega gott að taka svoleiðis upp hér á völdum stöðum en þarna væri það nú ekki sniðugt þar sem það er leikskóli öðrumegin við götuna og grunnskóli hinummegin.

kv. Svavar

Svavar Örn Guðmundsson, 13.3.2010 kl. 09:13

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er gert á hraðbrautunum.

Það eru misjafnar reglur þarna í USA.  Hámarskhraðinn er sumstaðar allt að 85 mílur, og þar sem svo er hefur það *valdið* slysum að lækka hann, ekki öfugt.

Innan bæjar er þetta annað.  (Samt er merkilegt hvað umferðin þarna úti er miklu afslappaðri en hér.  Hvað veldur veit ég ekki.)

Ásgrímur Hartmannsson, 14.3.2010 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband