23.3.2010 | 15:43
Aftur? Var þetta ekki bannað áður?
Mér finnst einhvernvegin eins og þeir séu alltaf að samþykkja bann við nektardansi þarna á þingi. Kannski verður brátt kominn sér lagabálkur með eingöngu bönnum á slíkri atvinnustarfsemi.
(Fer mann að gruna að þeir séu svolítið hinsegin þarna á þingi.)
Alþingi bannar nektardans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Er nema von að þeir komi engu vitrænu í verk á þinginu, það er verið að hafa vit fyrir fólki úti um allan bæ, en hver hefur vit fyrir þingmönnum.
Kristinn Sigurjónsson, 23.3.2010 kl. 16:16
Alþingi er ekki borgarráð Reykjavíkur. Ertu Ólafsfirðingur eða hvað?
XX (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.