25.6.2010 | 00:12
Ég veit alveg hvað gerist:
Bankarnir græða aðeins minna.
Kannski.
Það er nefnilega til í stöðuni sá möguleiki að þeir græði meira út af þessu en annars - sjáiði til, staðan eins og hún var var að gera út af við fólk - gera það gjaldþrota og þá gat það *ekkert* borgað.
Svona getur fólk miklu frekar greitt. Og minna.
Ég fæ ekki séð að bankarnir séu að fara að tapa neinu - ekki nema þeir hafi þegar eytt þessum fjármunum sem þeir voru ekki búnir að innheimta enn, og var ekkert víst að fengjust inn. Sem væri reyndar eftir öllu.
![]() |
Upplýstir um stöðu mála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Tvennt gerist sem Jóhönnu er illa við.
Vinnir hennar í bönkum græða minna
og það versta að í raun þarf hún að vinna!
Óskar Guðmundsson, 25.6.2010 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.