Kaupið mína bók!

Tilvitnun:

"Davíð sagði að hægt væri að skipta bókum allt árið, en í janúar hæfust útsölur og því væri betra fyrir fólk að skipta á bókum áður en þær hæfust ef fólk vildi fá fullt verð fyrir bækurnar."

Mín bók fer ekki á útsölu, því hún er á algjöru botn-verði:

http://www.eymundsson.is/pages/269/itemID/AHA708025/ItemCategoryID/16/ItemSubCategoryID/1627

Ég er búinn að sjá það, að ef bók kostar eitthvað meira en 2000 kr, þá eruði að borga fyrir auglýsingarnar.  Vitiði hvað kostar að auglýsa í blöðum?  Heil síða er nánast prentkostnaður.

***

Það að metsölubókum sé skilað mest eru engin vísindi.  Ég er viss um að sumir eru með meira en tvö eintök.  Gaman væri að vita hver á flest eintök af því sama.

Á einhver fimm eintök af nýjustu bók Arnalds?

Gæti skeð.


mbl.is Metsölubókunum oftast skilað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um hvað er þín bók? Sé bara titilinn og mynd af hvítum kassa.

Katla Björg Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 06:08

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já, ég þarf að muna eftir því einhvern daginn að senda þeim mynd og einhvern texta.

Þetta er um nokkra krakka sem eru að fikta í galdrabók, og galdra sig óvart í aðra vídd.  Svona eins og C.S Lewis, nema með meiri Alistair MacLean fílíng.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.12.2010 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband