Og hvernig dregur maður úr ofbeldi?

Lítið mál, ef vilji er fyrir hendi.

Hvar eru flest morð?

Ecuador, Colombia, S-Afríka.  Mig minnir endilega að Litháen, Hvíta-Rússland og Úkraína hafi fylgt fast á eftir.  Hvað eiga þessi lönd sameiginlegt?  Fátækt.

Í Ecuador & Kólumbíu er málið aðeins flóknara - þar hefur verið mjatlandi borgarastríð síðan 18--.

Með nokkrum einföldum aðferðm, sem enginn vilji er fyrir hendi til að beita mætti fækka þessum 1.500 morðum á dag í svona 1.200 - 1.000 morð á dag.  Það væri byrjun.


mbl.is 1.500 deyja í ofbeldisverkum á dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband