Ég hef lengi velt fyrr mér...

hvernig dópistar nást undir stýri.  Hvernig lýsir þetta sér?

Brennivín er alltaf eins: ökumaður virkar sofandi.   Hittir ekkert nauðsynlega á veginn, osfrv.

En dóp?  Það eru nokkrar gerðir af því:

Amfetamín/ritalín/kókaín osfrv: hvernig sést það?  Mér dettur helst í hug einstaklega glannaleg hegðun.

Maríúana/kannabis etc...: mjög hægur akstur (hvað þeir ætla út að keyra veit ég ekki svo gjörla.)

Annað: pass.

Eða: löggan er með númerin á skrá, og stoppar þessa gaura bara, vitandi nákvæmlega við hverju er að búast.  Það er ekkert ólíklegt.


mbl.is Fleiri undir áhrifum fíkniefna en áfengis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lögreglan er með lista og áreitir góðkunningja sína.

Þú þarft svo ekki að vera undir áhrifum eins fáránlega og það hljómar, fíkniefnaprófin ná margar vikur aftur í tímann. Það er verið að lauma inn aukarefsingu fyrir neysluna sjálfa.

Geir Jónsson (IP-tala skráð) 13.2.2012 kl. 14:37

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er mín helsta kenning.  Löggunni sé hreinlega bara illa við þessa gaura - sem er fullkomlega skiljanlegt.

Ásgrímur Hartmannsson, 13.2.2012 kl. 22:29

3 identicon

Finnst þér eðlilegt að lögreglan áreiti menn sem henni er illa við?

Ertu í alvörunni svo einfaldur að trúa því að allt fólk í neyslu sé slæmt fólk?

Finnst þér í alvörunni eðlilegt að refsa fólki fyrir "vímuakstur" þó að það hafi ekki verið undir áhrifum?

Geir Jónsson (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband