Þeir sem læra ekki af sögunni...

eru dæmdir til að endurtaka hana.

Hvað gerðist þegar skattur í þessum stíl var tekinn upp í Bretlandi?


mbl.is 75% skattur á milljónamæringa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega! þetta er svona eins og þegar steingrímur og vinkona hanns fóru að taxa áfengið alveg í nýjar hæðir. það jókst drykkja enn minkaði salan í vínbúðunum. Hver er nú ástæða þess? Eitt er víst að hana skilja ekki þeir sem stjórna á þessu landi svo mikið er víst! ;o)

óli (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 19:42

2 Smámynd: kallpungur

Sósíalistar læra ekki af sögunni nema það sem hentar þeim. Öll mistök sósíalismans eru öðrum að kenna í þeirra heimi.

kallpungur, 28.2.2012 kl. 19:53

3 identicon

Pappírsseðlarnir eru ætlaðir sem skiptiminnt verka.  Einn framleiðir mjólk og hinn brauð og annar egg, og hinn kennir, og hinn stjórnar.  Allt eru þetta verk sem krefjast mennskra hæfileika og getu.  Það eru ekki seðlarnir kæru vinir sem eru einhvers virði... því ef þú tekur burt þá sem framkvæma verkin, þá fellur spilaborgin um sig.  Peningarnir eru sameiginlegur kraftur efnhagskerfisins og felast að öllu leiti í dagsverki fólks.  Ekki neinu öðru, því án þess lifum við ekki.

Þannig er það að ekki telja allir túlegt að til sé fólk sem geti framleitt 1000 til 100 000 sinnum dagsverk annara.  Að með því að frjalægja einn bankastjóra þá þorna upp svo mörg störf.  Þannig er vandinn að peningar flæða út frá bankakerfinu, ekki inn í það eins og margi halda.  Sá sem stendur næst útflæðinu nær að skera sér stærstan hlut af kökunni... Þetta er ennþá vandamál sem hagfræðingar eiga eftir að leysa.

Jonsi.

Jonsi (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 19:59

4 identicon

Og mér sýnist þið rugla saman sósialísma og efnahagsstjórnun.   Þú getur til að mynda skattlagt yfirgengileg laun, þó svo að þú leggur engar sérstakar áherslur á ríkisvætt velferðarkerfi og bótakerfi.

J.

Jonsi (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 20:03

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sko: þeir sem hafa þessar tekjur munu breyta um ríkisfang, og verða skattlagðir annarsstaðar.  Minna.  Þeir þurfa ekkert nauðsynlega að flytja, per se, en pappírarnir þurfa að vera réttir.  sem hægt er að swinga með smá greiðzlu til réttra aðila ef með þarf.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.2.2012 kl. 21:32

6 identicon

Já það sem þú segir er alveg rétt,  en þá er spurningin hvort þjóðir til legndar munu líða slíkar glæpsamlegar þvinganir,

eða ráðast til atlögu og taki loks stjórn á gjaldmiðlum sínum (skiptiminnt vinnuafls síns).  Það má láta sig dreyma um betri tíð, og það má reyna að bæta kerfið með hugvitsamlegum lausnum.   Eitt er víst að vinnuaflið sjálft, bakarinn og forritarinn eiga ekki endilega að þurfa að flýja landið í skattaskjól.

Ég myndi kjósa þann sem ræðst til atlögu frekar en þann sem situr hjá því þetta er eitt alvarlegasta mein sem hrjáir ríkin í dag í efnahagi, samvisku og réttlæti.  Manni blöskrast á að ímynda sér alla þá vinnu og erfiði sem fer til spillis í núverandi kerfi.  Vinnu sem mætti nýta í heilt geimferðarprógram fyrir littla Ísland samkvæmt útreikningum um hrunið.

Jonsi (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 23:10

7 identicon

Það er hreint ótrúlegt að lesa svona fréttir. Það eru engin takmörk fyrir fáránlegum hugsanagangi vinstrimanna. Skattpíning leiðir til þess að þeir sem eiga verðmætin forða sér og hætta að skapa verðmæti, og engin vill verða milljónamæringur og hefur þar með engan vilja til að skapa verðmæti. Vinstri menn halda að þjóðfélagið gangi best ef allir eru ríkisstarfsmenn. Hvernig er hægt að vera svona vitlaus?

Kjósum aldrei (aftur) vinstrimenn til valda! 

Ásgeir (IP-tala skráð) 29.2.2012 kl. 10:58

8 identicon

lol, Ásgeir, ég held að þú lesir býsna mikið út úr þessari frétt - það eina að skattlegja ofurlaun er ekki vinstristefna. 

Hvernig útskýrir þú það að tækniþróaðasta og arðbærasta fyrirtækjaumhverfi í Evrópu hefur lengst af verið í Svíþjóð og í Finnlandi?  Góð frammistaða þessar þjóða hefur að gera með skilvirkni og góða nýtingu afurða vinnumarkaðrins í þágu uppbyggingar og framþróunar, ekki endilega ríkisvæðingar.  Slík skilvirkni og dugnaður verðu ekki til með einhverjum ofurjöfum og blóðsugum.

En Ásgeir ég sé samt alveg hvert þú ert að fara,

Þú telur að samviskusamleg vinna verður ekki að veruleika nema að það sé séns að fólk geti gerst konungar og þrælahaldarar fyrir vikið, og þurfa þá sumir ekki lengur að áorka neinu í 10 000 ár !

Ég sé samt ekki betur en að það fólk sem vinnur að dugnaði er það fólk sem er ánægðast með að fá sinn sanngjarna skerf af afurðum þjóðfélagsins og ég hef aldrei séð annað í íslendingum en að þeir vinna af samvisku og dugnaði án þessa að ætlast til neins meir en þeir eiga skilið.  Það verður enginn milljónamæringur án þess að einhver hafi unnið fyrir því. 

Það er því alveg rétt að hægri og vinstri stefnur setji réttlætanlegar hömlur fyrir því að fjárúthlutunarfyrirtækin fari svo óborganlega yfir strikið að þau geti deilt út 10 000 mannslífum í atvinnu á einn bankastjóra, allt eins og þessir einstaklingar gætu afrekað slíka vinnu ef þeir væru á eyðieyju.

Við erum í þessu saman, krónan og fjármögnun þjóðfélagsins er sameiginlegt framlag, þó svo að það sé al-kapitalískt.

J.

Jonsi (IP-tala skráð) 29.2.2012 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband