20.3.2012 | 14:11
Það sem gerðist þarna er kolólöglegt. Í Flórída.
Af NYT: http://www.nytimes.com/2012/03/19/us/911-tapes-released-in-killing-of-florida-teenager.html?_r=1
Hlustið. Eða lesið. Eða bæði.
Gaurinn sá þennan ungling, fannst hann dularfullur, og hringdi í 911. 911 sagði, orðrétt:
Are you following him? O.K., you dont need to do that.
Og auðvitað hlustaði maðurinn ekkert á það.
Það er víst ekki sjálfsvörn ef maður ræðst á einhvern.
Rannsaka dauða unglingspilts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ef morðinginn er hvítur og fórnarlambið svart verða engir eftirmálar af morðinu. Þannig eru lögin í USA í hnotskurn.
corvus corax, 21.3.2012 kl. 11:57
Nei. Þessi gaur er um það bil að verða heimsóttur af alríkinu. Og sýslan sem hann býr í verður skoðuð nánar, jafnvel fylkið.
Vegna þess að þetta er of augljóslega ekki sjálfsvörn.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.3.2012 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.