En hvað með næringarinnihaldið?

Hitaeiningar eru bara orkuinnihald.

Sum okkar þurfa meira en bara orku til að lifa.


mbl.is 1.050 hitaeiningar í Big Mac
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekkert :)

Karl (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 21:23

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þess vegna borða ég í Skýlinu

Ásgrímur Hartmannsson, 14.9.2012 kl. 19:50

3 identicon

Næring, skv. íslenskri aldagamalli málhefð, jafngildir orkuinnihaldi fæðunnar.  Næring, skv þeirri sömu hefð, hefur ekkert með nauðsynleg steinefni eða annað það sem þarf til að lifa eðlilegu lífi, enda má fá allt slíkt úr pillum.  Það eina sem vantaði í slíkt fæði, hamborgara og franskar, sem eru vitaskuld alls ekki vítamínlaust, er sennilega trefjar og þær mætti fá ef kartöflurnar væru matreiddar með hýðinu og brauðið haft gróft.  Þarna fengjust aðalflokkar næringarefnanna; fita, prótein og kolvetni. Það eina sem menn þurfa að gæta sín á er að orkuinntakan á degi hverjum verði hvorki of mikil né of lítil og þá geta menn þrifist prýðilega.  Það er því hið besta mál að næringarinnihald hamborgaranna sé tilgreint á þennan hátt.  Og ef steinefnainnihald þeirra verður sömuleiðis tíundað má finna út hvenær ráðlögðum dagskammti er náð.

Þorvaldur S (IP-tala skráð) 16.9.2012 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband