Verður þetta búsáhaldabylting?

Vonum ekki, þeirra vegna.
mbl.is Táragasi beitt gegn mótmælendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er í langan tíma búinn að vera mun meiri hiti í mótmælum í Grikklandi heldur en var í búsáhaldabyltingunni hér á landi, þar sem mjög fáir meiddust.

Þarna suðurfrá eru bensínsprengjur, kveikt í bílum, táragas og gúmmíkúlum skotið. Engin hefur beinlínis verið drepinn en margir hafa þó slasast illa.

Svo má deila um það hvort er betra eða verra.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.9.2012 kl. 21:18

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeir kunna þetta þarna úti.

Ég var hinsvegar að ýja að niðurstöðunni. Til hvers leiddi búsáhaldabyltingin? Vont fólk fór, verra fólk kom í staðinn.

Það er það sem búsáhaldabyltingar gera.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.9.2012 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband