Lýðræðishatur þeirra:

"ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla"

Í þjóðaratkvæðagreiðzku á ekki að vera neitt "ráðgefandi." Það annað hvort stendur, eða ekki.

"Ráðgefandi" er ekkert lýðræði.


mbl.is „Er afskaplega stolt af þjóðinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Þú hefðir semsé frekar viljað að þessi þjóðaratkvæðagreiðsla yrði bindandi og því klárt brot á stjórnarskrá Íslands?

Þá fyrst hefði fólk eitthvað um "lýðræðishatur" þeirra að segja.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 21.10.2012 kl. 17:07

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Einmitt.

Fólk skal standa og falla með eigin heimsku.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.10.2012 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband