4.11.2012 | 16:44
Þetta er auðvelt: hve hratt ekurðu?
Ef þú keyrir að jafnaði eitthvað hraðar en 120 km/klst, þá er um að gera að vera á góðum dekkjum sem grópa vel við allar aðstæður - og splæsa á Continental, Pirelli, eða eitthvað þaðan af frábærara.
Við hin, sem eigum Corollur með 1400 vélum, og komumst þar af leiðandi ekki hraðar en svona 50, og það niður brekku, ef vindur leyfir, þurfum ekket svoleiðis pjatt. Við bara skellum undir nöglunum þegar fer að bera á hálku, og slöppum af.
Skyldumerkingar á hjólbörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.