5.11.2012 | 20:02
Hann vinnur samt.
Ég efast ekkert um það að hann heldur áfram önnur 4 ár.
Af hverju ætti hann ekki að gera það?
1: þær upplýsingar sem ég hef gefa til kynna að hann fái allt að 10X meiri pening en hinn gaurinn.
2: hann er þegar forseti.
3: þeir kanar sem ég þekki sjá ekki muninn á honum og hinum gæjanum, svo það er til lítils að skifta.
Þetta eru mín rök fyrir því að hann haldi áfram.
Obama hefur misst fylgi ungs fólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ekki veist þú mikið um það sem kosningarnar eru um ef þú heldur að það sé enginn munur á frambjóðendunum.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 6.11.2012 kl. 22:02
Annar heiti Obama, hinn ekki.
Ég meina, kostirnir og gallarnir ballansera alveg eins hjá þeim báðum. Kannski kemur á daginn að annar var verri, eins og þegar Bush & Gore voru að keppa.
Mikið slapp kaninn vel frá því, sýnist mér.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2012 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.