Hann vinnur samt.

Ég efast ekkert um það að hann heldur áfram önnur 4 ár.

Af hverju ætti hann ekki að gera það?

1: þær upplýsingar sem ég hef gefa til kynna að hann fái allt að 10X meiri pening en hinn gaurinn.
2: hann er þegar forseti.
3: þeir kanar sem ég þekki sjá ekki muninn á honum og hinum gæjanum, svo það er til lítils að skifta.

Þetta eru mín rök fyrir því að hann haldi áfram.


mbl.is Obama hefur misst fylgi ungs fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki veist þú mikið um það sem kosningarnar eru um ef þú heldur að það sé enginn munur á frambjóðendunum.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 6.11.2012 kl. 22:02

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Annar heiti Obama, hinn ekki.

Ég meina, kostirnir og gallarnir ballansera alveg eins hjá þeim báðum. Kannski kemur á daginn að annar var verri, eins og þegar Bush & Gore voru að keppa.

Mikið slapp kaninn vel frá því, sýnist mér.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2012 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband