Indverjar eiga erfitt með að framleiða vopn

Þar skera þeir sig úr öðrum löndum - það vill nefnilega svo til að vopn, sérstaklega skotvopn, virðist vera það eina sem allar þjóðir geta framleitt skammlaust, nema Indverjar.

Til dæmis gekk indverksum herrifflaframleiðendum svo illa að framleiða riffla að bara 1/3 virkaði þegar á hólminn var komið, sem þótti svo slakur árangur að Indverski herinn sótti um undanþágu frá lögum til þess að flytja inn riffla frá Rúmeníu.

Það sem veldur þessu er óvenju flókin bírókratía.

"Made in China" er gæðastimpill á Indlandi, sjáið til. 


mbl.is Indverjar mestu kaupendur sænskra hergagna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband