25.2.2013 | 21:12
Þau eru úr gegnheilu salti!
Lífræn egg já...
Hvernig finnur maður muninn á eggjum verptum af hænu sem hefur lifað einungis á makróbíótísku japönsku söli, öðlast stóískan frið með tilstuðlan Búdda í eigin persónu, og alltaf sofið undir kynngimögnuðum kristöllum annarsvegar, og hinsvegar bara einhverri hænu úr einhverju random búi?
Ég bara spyr.
Rannsókn hafin á lífrænum eggjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.