Gefum okkur eitt augnablik að hann fái þetta samþykkt

Hvaða orð verða þá bönnuð á internetinu?

Ég hugsa líklega "Börn," og "Klám."

Þá fara klámhundarnir bara að nota önnur orð.  Eins og tildæmis "David" og "Cameron."  Og þá verður mikið pain að gúgla annars vegar einhverju fyrir börn,og David Cameron, í fyrsta lagi vegna þess að þú getur ekki lengur fundið neitt barantengt á netinu, og annarsvegar vegna þess að allar tilraunir til að gúgla David Cameron enda í svæsnu barnaklámi.


mbl.is Cameron vill síu á klámefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Menn sem halda að það sé hægt að ritskoða og takmarka það sem fólk vill gera á internetinu, hefur ekki mikla tölvuþekkingu og þaðan af síður internetþekkingu.

Kveðja frá Dubai.

Jóhann Kristinsson, 21.7.2013 kl. 13:34

2 identicon

Akkúrat Jóhann.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.7.2013 kl. 15:42

3 Smámynd: Mofi

Þeir sem hafa almennilega þekkingu á tölvum geta fundið leið fram hjá flest öllu en svona almennar aðgerðir geta gert helling fyrir stóran hluta almennings.

Mofi, 21.7.2013 kl. 17:15

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Cameron veit ekki shit um hvað hann er að tala. Það er öllum augljóst, en hann höfðar til einhvers.

Hann hlýtur að hafa verið að læra hjá Ömma.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.7.2013 kl. 08:44

5 identicon

Thad er verid ad tala um siu til ad passa adeins uppa bornin, notendur geta slokkt a thessu ef their vilja en sem default tha er sian i gangi! Thad er hid besta mal og audvitad komast menn i kringum thad sem their vilja en foreldrar eiga tha audveldara med ad halda einhverju af thessu fra krokkunum, serstaklega thessir tolvufotludu sem vita ekki hvernig a ad setja upp svona siur! og btw, thetta snyst ekki up ord sem thu googlar, siur eru talsvert oflugri en thad.

Gunnar Arnarsson (IP-tala skráð) 23.7.2013 kl. 14:52

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er nú bara svo Gunnar að krakkarnir eru mikið betri á tölvuni og internetinu en fullorðið fólk.

Kveðja frá Dubai.

Jóhann Kristinsson, 24.7.2013 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband