31.8.2013 | 20:25
Fjandans plast
"Savage FVXP er þunghleyptur, afar nákvæmur riffill með Accu Trigger en það er gikkurinn sem Savage er einna þekktast fyrir."
Og úr plasti. Það vill breyta um lögun og leggjast utan í hlaupið, sem hefur slæm áhrif á nákvæmni. Timbur, það virkar betur.
Accutrigger er svo eitthvað óþarflega flókið apparat sem ég botna ekki alveg í. Brno kemst af án þess.
Að öðru leiti er alveg varið í þetta - þó sumir komi sennilega til með að vilja aðeins merkilegri kíki.
Hvað býður Veiðihornið upp á? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.