Kannski kannski... eða: kannski er það bara kerfið

Til að geta notað lýðræði þarftu mjög öflugt kerfi.

Það er ekkert víst að einhver einráður kæri sig um eitthvert flókið kerfi.  Svo hann hefur þá ekkert.  Sem gefur fólkinu þá svigrúm. 

Þau Afríkuríki sem hafa kerfið, þau eru í smá vandræðum, því kerfið er oftast fengið óbreytt frá Evrópu.  Í Evrópu gengur allt útá að fylla út réttu formin.  Og það kunna ekkert allir að lesa í Afríku. 

Öll þessi form eru í þessum skrifuðum orðum að drepa allt í Evrópu.  Og ef eitthvert formakerfi getur drepið iðnvædd ríki, þá eru þau ekkert holl fyrir Afríkuríki með takmarkaðan infrastrúktúr. 


mbl.is Er lýðræði dragbítur á hagvöxt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband