Ég myndi nú varla kalla þetta einhverja upprisu

Það eina sem gerðist er að við losnuðum við skaðlega vitleysinga, svo núna versnar ástandið ekki jafn hratt.

Skoðum þetta eftur á næsta ári. 


mbl.is „Ísland rís upp úr öskustó hrunsins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég horfði á fréttir RUV 6.10.2013 og þar kom fram að íslenskur læknir í Svíþjóð fékk hálfa milljón fyrir tveggja daga vinnu (ekki kom fram hvort þetta var fyrir eða eftir 50%+ tekjuskatt. Það tíðkast ekki að fara rétt með launatölur á Íslandi ). Þá varð mér ljóst að við höfum ekki efni á íslenskum læknum. Við bara getum ekki haft af þeim +12 milljónir á mánuði. Leyfum þeim að fara.

En ekki tjáir að gráta dr. Björn bóndason, lækni. Það orðspor fer af læknum í Rússlandi að þeir séu með þeim færustu í heimi, en á skítakaupi og sumir með litla vinnu, Illum aðbúnaðir vanir svo ekki kvarta þeir yfrir smá þakleka. Bjóðum þá velkomna og Fjárlaga-Halli getur dregið sig í hlé.

Þjóðólfur (IP-tala skráð) 6.10.2013 kl. 23:36

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Annað og mun alvarlegra hrun er handan hornsins! Vissulega er búið að endurreysa bankakerfið en það kerfi er ekki til annars en að rústa öllu sem hægt er að rústa í framtíð eins og það er rekið allt of stórt og með verðtryggingu sér Íslenskt fyrirbæri.

Sigurður Haraldsson, 7.10.2013 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband